Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark og skerðingarhlutfall greiðslna vegna örorku)

Þingmál (2212030)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.12.2022 20. fundur velferðarnefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark og skerðingarhlutfall greiðslna vegna örorku)
Á fund nefndarinnar mættu Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Nefndin ræddi málið.